(fsp) losun jarðvegsefnis úr lóðum nýbygginga
Hólmsheiði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 633
26. maí, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. apríl 2017 var lögð fram fyrirspurn Halldóru Kristjánsdóttur, mótt. 24. febrúar 2017, um hvort heimilt væri að breyta deiliskipulagi Almannadals til að heimila gististað í flokki II eða III á svæðinu. Einnig er lagt fram bréf Halldóru Kristjánsdóttur, mótt. 20. maí 2017, þar sem fyrirspurn er dregin til baka.
Svar

Erindi dregið til baka samkv. tölvupósti dags. 20. maí 2017.