(fsp) losun jarðvegsefnis úr lóðum nýbygginga
Hólmsheiði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 352
10. júní, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi Þorgeirs Benediktssonar dags. 16. desember 2010 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hólmsheiði/Fjárborg/Almannadalur. Í breytingunni felst að loftunargerði eru stækkuð við hesthús við Almannadalsgötu að vestanverðu, samkvæmt uppdrætti Landslags ehf. dags. 8. desember 2010. Einnig lagt bréf Bjarna Jónssonar ásamt samþykki lóðarhafa móttekið 30. mars 2011. Tillagan var auglýst frá 15. apríl til og með 31. maí 2011. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.