(fsp) losun jarðvegsefnis úr lóðum nýbygginga
Hólmsheiði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 894
24. nóvember, 2022
Annað
489982
489963 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. október 2022 var lögð fram fyrirspurn Hestamannafélagsins Fáks, dags. 13.10.2022, um losun á jarðvegsefni úr lóðum nýbygginga í rúlluplan sem merkt eru 5 og 9 í deiliskipulagi fyrir Hesthúsabyggð á Hólmsheiði. Einnig lagt fram bréf framkvæmdastjóra Hestamannafélagsins Fáks dags. 13. október 2022. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 21. nóvember 2022. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 24. nóvember 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 24. nóvember 2022, samþykkt.