(fsp) losun jarðvegsefnis úr lóðum nýbygginga
Hólmsheiði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 890
27. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hestamannafélagsins Fáks, dags. 13.10.2022, um að losa efni úr nýbyggingum á svæðinu í rúlluplan 5 og 9 á deiliskipulagi fyrir Hesthúsabyggð á Hólmsheiði. Einnig lagt fram bréf framkvæmdastjóra Hestamannafélagsins Fáks dags. 13. október 2022.
Svar

Vísað til umsagnar Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.