(fsp) losun jarðvegsefnis úr lóðum nýbygginga
Hólmsheiði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 629
28. apríl, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Halldóru Kristjánsdóttur, mótt. 24. febrúar 2017, um hvort heimilt væri að breyta deiliskipulagi Almannadals til að heimila gististað í flokki II eða III á svæðinu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.