Lagt fram erindi Umhverfisstofnunar, dags. 20. mars 2017, um hvort starfsleyfisumsókn
Efnarás ehf.
að Klettagörðum 9 um að taka á móti 2000 tonnum af spilliefnum og sóttmenguðum úrgangi og 4000 tonnum af raf- og rafeindatækjaúrgangi til endurvinnslu, þ.e. til flokkunar, pökkunar, annars frágangs og geymslu áður en úrgangurinn er sendur til ráðstöfunaraðila samræmist starfsemi gildandi deiliskipulags.