Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. mars 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri, hæð og ris með staðsteyptum kjallara á lóð nr. 33B við Njálsgötu.
Varmatapsútreikning dag. 10. mars 2014 fylgir. Stærðir: kjallari: 22,5 ferm., 95,9 rúmm. 1.hæð: 49,8 ferm., 147,7 rúmm. Ris 49,4 ferm., 155,4 rúmm. Samtals: 121,7 ferm., 409,5 rúmm. Gjald kr. 9.500. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 20. mars 2014.