(fsp) skipting lóðar
Hverfisgata 73
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 684
8. júní, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
453428
453164 ›
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 28. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðarinnar nr. 73 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að hækka húsið og stækka til norðurs, setja kvisti á norður- og suðurhlið byggingar og svalir á 1. hæð og rishæð, samkvæmt uppdr. K.J. hönnunar ehf. dags. 22. maí 2018
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016

101 Reykjavík
Landnúmer: 101106 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022392