(fsp) skipting lóðar
Hverfisgata 73
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 697
7. september, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 28. maí 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Skúlagötusvæðis vegna lóðarinnar nr. 73 við Hverfisgötu. Í breytingunni felst að hækka húsið og stækka til norðurs, setja kvisti á norður- og suðurhlið byggingar og svalir á 1. hæð og rishæð, samkvæmt uppdr. K.J. hönnunar ehf. dags. 22. maí 2018. Einnig liggur fyrir samþykki meðlóðarhafa dags. 29. júní 2018. Lagður fram tölvupóstur Þormóðs Sveinssonar dags. 7. september 2018 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti.
Svar

Samþykkt er að framlengja athugasemdarfrest til 13. september 2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101106 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022392