(fsp) skipting lóðar
Hverfisgata 73
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 667
2. febrúar, 2018
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. janúar 2018 var lögð fram fyrirspurn Þórarins Sigurbergssonar dags. 16. janúar 2018 um að hækka timburhús á lóð nr. 73 við Hverfisgötu með því að setja þá það portbyggt ris, setja kvisti í þakið norðanvert og reisa viðbyggingu á baklóð fyrir stigagang, samkvæmt skissu. Einnig er lagt fram álit Minjastofnunar Íslands dags. 10. janúar 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2018.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. febrúar 2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101106 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022392