(fsp) skipting lóðar
Hverfisgata 73
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 848
3. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. október 2021 var lögð fram fyrirspurn Þórarins Sigurbergssonar dags. 17. október 2021 um skiptingu lóðarinnar nr. 73 við Hverfisgötu í tvær lóðir. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna breytingu á deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurn, á eigin kostnað.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101106 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022392