breyting á deiliskipulagi
Suður Mjódd
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 517
20. nóvember, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Kynnt drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Suður Mjóddar. Deiliskipulagssvæðið afmarkast af Reykjanesbraut til vesturs, Breiðholtsbraut til norðurs, Skógarseli til austurs og jaðri íbúabyggðar við Þverásel og bæjarmörkum að Kópavogi til suðurs. Í breytingunni felst heildarendurskoðun á eldra deiliskipulagi frá 2008. Nú liggja fyrir áform um uppbyggingu á skipulagi ÍR svæðisins, m.a. með nýjum frjálsíþróttavelli og færslu á aðalkeppnisvelli fyrir fótbolta. Einnig eru áform um stækkun á lóð hjúkrunarheimilis við Skógarbæ., samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 14. nóvember 2014. Einnig er lögð fram greinargerð Teiknistofunnar Storð ehf. dags. 14. nóvember 2014
Svar

Vísað til meðferðar verkefnisstjóra.