sameinging lóða, fjölgun íbúða o.fl.
Mýrargata
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 567
18. desember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 4. desember 2015 var lögð fram umsókn Þorleifs Eggertssonar, mótt. 26. nóvember 2015, um að sameina lóðirnar nr. 27, 29 og 31 við Mýrargötu og 1A og 1B við Seljaveg, fjölga íbúðum um fjórar, setja bílakjallara undir húsið og gera sameiginlegan stigagang, svalagang og lyftu. Einnig er lagt fram bréf Þorleifs Eggertssonar, dags. 25. nóvember 2015. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.