breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.254, Kennaraskóli - Bólstaðahlíð
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 513
24. október, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagðar fram hugmyndir Arkþings ehf., varðandi uppbyggingu á hluta af þróunarsvæði 33 í Aðalskipulagi Reykjavíkur deiliskipulagi reits 1.254.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs