breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.254, Kennaraskóli - Bólstaðahlíð
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 588
3. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýingu er lögð fram að nýju tillaga A2f arkitekta, að deiliskipulagi reits 1.254, Kennaraháskólinn, dags. 8. mars 2016. Í tillögunni felst uppbygging á hluta núv. lóðar Kennaraháskóla Íslands fyrir byggingu 60 íbúða fyrir eldri borgara og allt að 100 íbúða fyrir námsmenn. Auk þess sem skilgreindar verða upp á nýtt byggingarheimildir fyrir lóð Kennaraháskóla Íslands. Einnig er lögð fram umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 25. janúar 2016 og samantekt skipulagsfulltrúa af kynningarfundi sem haldinn var 9. mars 2016. Tillagan var auglýst frá 15. apríl 2016 til og með 27. maí 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Valdís Ólafsdóttir, dags. 25. apríl 2016, Hulda Kolbrún Guðjónsdóttir, dags. 30. apríl 2016, stjórn foreldrafélags Háteigsskóla, dags. 5. maí 2016, Björn Jóhann Björnsson og Edda Traustadóttir, dags. 11.maí 2016, Helga Guðmundsdóttir, dags. 11. maí 2016, Baldur Einarsson, dags. 23. maí 2016, Hrefna Guðmundsdóttir, dags. 25. maí 2016, Sóley Björt Guðmundsdóttir , dags. 25. maí 2016, Auður Inga Ingvarsdóttir, dags. 25. maí 2016, íbúasamtök 3. hverfis, Hlíða, Holta og Norðurmýrar, dags. 25. maí 2016, Sverrir Jan Norðfjörð, dags. 25. maí 2016, Bryndís Pétursdóttir, dags. 25. maí 2016, Edda Ýr Garðarsdóttir, dags. 26. maí 2016, skólastjóri Háteigsskóla, dags. 26. maí 2016, Helga Lára Þorsteinsdóttir, dags. 26. maí 2016, Bergur Heimisson, dags. 26. maí, Sigurjón Ívarsson f.h. Óháða safnaðarins, dags. 26. maí 2016, Olga Guðrún Sigfúsdóttir og Þórarinn Malmquist, dags. 27. maí 2016, María Hjaltalín, dags. 27. maí 2016, Jóhanna Svala Rafnsdóttir, dags. 27. maí 2016, Anna Karlsdóttir, dags. 27. maí 2016, Sunna Dögg Ásgeirsdóttir, dags. 27. maí 2016, hverfisráðs Hlíða, dags. 27. maí 2016 og Tryggvi Sch. Thorsteinsson, dags. 27. maí 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.