breyting á deiliskipulagi
Reitur 1.254, Kennaraskóli - Bólstaðahlíð
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 524
23. janúar, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagðar fram tillögur Arkþings ehf., dags. september 2014, Yrki arkitekta dags. 27. október 2014, Ydda arkitekta dags. 27. október 2014 og A2F arkitekta dags. 27. október 2014 varðandi uppbyggingu á hluta af þróunarsvæði 33 í Aðalskipulagi Reykjavíkur, deiliskipulagi reits 1.254, Kennaraskóli-Bólstaðahlíð.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.