Viðbygging
Sogavegur 22
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 497
27. júní, 2014
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. maí 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteyptar viðbyggingar við vestur- og suðurhlið hússins á lóð nr. 22 við Sogaveg. Tillagan var grenndarkynnt frá 23. maí til og með 20. júní 2014. Engar athugasemdir bárust.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. apríl 2014 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. apríl 2014. Fyrirspurn BN046578 fylgir erindinu. Stækkun : 31.8 ferm., 103,4 rúmm. Gjald kr. 9.500
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107866 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018595