breyting á deiliskipulagi
Bauganes 19A
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 675
6. apríl, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
451345
451513 ›
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Ólafs Óskars Axelssonar mótt. 14. desember 2017 varðandi breytingu á deiliskipulagi Einarsness vegna lóðar nr. 19A við Bauganes. Í breytingunni felst lítilsháttar breyting á byggingarreit, hækkun á nýtingarhlutfalli úr 0.50 í 0.52 og breytingu á leyfilegri hámarkshæð úr 7.2 í 7.5, samkvæmt uppdr. VA arkitekta ehf. dags. 14. desember 2017. Tillagan var grenndarkynnt frá 15. febrúar til og með 15. mars 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Álfrún G. Guðrúnardóttir, Kjartan Ólafsson, Ástríður Helga Ingólfsdóttir, Kristján Valsson, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir og Ásgeir Thoroddsen dags. 14. mars 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

102 Reykjavík
Landnúmer: 213935 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095535