Breyting inni og úti. Stækka hús (mhl.03) og bæta við fjórum íbúðum. Sjá stofnerindi BN057105
Mörkin 8
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 442
10. maí, 2013
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 26. apríl 2013 var lögð fram fyrirspurn Viðars Helga Guðjohnsen dags. 18. apríl 2013 varðandi byggingu áhaldahúss á lóðinni nr. 8 við Mörkina. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2013.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 6. maí 2013.

108 Reykjavík
Landnúmer: 105735 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022604