nýtt deiliskipulag
KR svæðið - Frostaskjól 2-6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 881
25. ágúst, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 19. ágúst 2022 þar sem ekki er gerð athugasemd við birtingu auglýsingar um samþykkt deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda en bendir á að áður þarf að lagfæra og/eða skýra eftirfarandi atriði: Í skipulagslögum þarf að koma fram hver er heimiluð hámarkshæð ljósamastra sem staðsett verða í fjórum hornum íþróttavallar á miðju svæðinu. Senda þarf Skipulagsstofnun lagfærð og undirrituð gögn til vörslu.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

107 Reykjavík
Landnúmer: 105873 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010807