Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 14. nóvember 2014 vegna samþykktar borgarráðs 13. nóvember 2014 á erindi Knattspyrnufélags Reykjavíkur frá 31. nóvember 2014 þar sem óskað er eftir samstarfi við Reykjavíkurborg um skiplag á KR-svæðinu. Borgarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að vinna að málinu með íþrótta- og tómstundasviði þar sem gert er ráð fyrir áframhaldandi þróun lóðarinnar á Keilugranda 1 í samvinnu við Búseta.