breyting á skilmálum deiliskipulags
Tryggvagata 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 624
10. mars, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hildigunnar Haraldsdóttur, mótt. 7. mars 2017, um hugsanlega staðsetningu djúpgáma á borgarlandi við Tryggvagötu 13, samkvæmt uppdr. Hildigunnar Haraldsdóttur, dags. 6. okt. 2016.
Svar

Vísað til umsagnar skrifstofu umhverfisgæða.