breyting á skilmálum deiliskipulags
Tryggvagata 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 478
7. febrúar, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs varðandi breytingu á deiliskipulagi Kvosarinnar vegna lóðarinnar nr. 13 við Tryggvagötu. Í breytingunni felst að horfið er frá fyrirhugaðri notkun hússins sem þjónustu-, skrifstofu- og gistihús í íbúðarhús eða atvinnurekstur þó ekki hótel eða gistihús, með þjónustu á jarðhæð, stækkun á Borgarbókarsafni Reykjavíkur á suðurhluta lóðarinnar og á öðrum hluta lóðarinnar þjónustu- og verslunarhúsnæði á 1. hæð og möguleika á íbúðum og eða skrifstofum á 2. - 6. hæð, samkvæmt deiliskipulags- og skýringaruppdr. Arkþings dags. 27. nóvember 2013. Tillagan var auglýst frá 23. desember 2013 til og með 3. febrúar 2014. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: Íbúasamtök Vesturbæjar dags. 31. janúar 2014.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs