breyting á skilmálum deiliskipulags
Tryggvagata 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 647
1. september, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 28. júlí 2017 var lögð fram fyrirspurn Hildigunnar Haraldsdóttur, mótt. 7. mars 2017, um hugsanlega staðsetningu djúpgáma á borgarlandi við Tryggvagötu 13, samkvæmt uppdr. Hildigunnar Haraldsdóttur, dags. 6. okt. 2016. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu umhverfisgæða, dags. 19. júlí 2017. Fyrirspurninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2017.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. september 2017 samþykkt.