breyting á skilmálum deiliskipulags
Tryggvagata 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 509
26. september, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn T13 ehf. dags. 26. september 2014 um að fella niður kjallara í byggingu að Tryggvagötu 13, falla frá ákvæði um inndregna 1. hæð, gera bílastæði fyrir hreyfihamlaða o.fl. Einnig er lagt fram bréf Húss og skipulags ehf. dags. 25. september 2014.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.