breyting á skilmálum deiliskipulags
Tryggvagata 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 693
10. ágúst, 2018
Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Hildigunnar Haraldsdóttur f.h. T13 ehf., dags. 31. júlí 2018. Í fyrirspurn er beiðni um að fella út kvöð um bann við rekstur á íbúðahóteli á lóðinni að Tryggvagötu 13.
Svar

Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.