breyting á skilmálum deiliskipulags
Tryggvagata 13
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 710
4. janúar, 2019
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hildigunnar Haraldsdóttur dags. 20. desember 2018 ásamt bréfi dags. 20. desember 2018 varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Tryggvagötu 13-15 vegna lóðarinnar nr. 13 við Tryggvagötu. í breytingunni felst að heimilt er að nota allt að 1.048.8 fm. íbúðarhúsnæðis eða allt að 23% af heimilu byggingarmagni ofan jarðar á lóð tímabundið sem hótelíbúðir, samkvæmt tillögu ódags.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.