Viðbygging við port
Laugavegur 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 627
31. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Málstaðar ehf. , mótt. 14. mars 2017, um að breyta byggingarreit hússins á lóð nr. 50 við Laugaveg og minnka byggingarmagn, samkvæmt uppdr. Byggingar og skipulagshönnunar ehf., dags. 14. mars 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101524 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017567