Viðbygging við port
Laugavegur 50
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 777
12. júní, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Málstaðar ehf. dags. 27. maí 2020 um breytingu á innra skipulagi jarðhæðar hússins á lóð nr. 50 við Laugaveg og breytingu á notkun, úr verslun í veitingarstað, samkvæmt uppdr./grunnmynd Jóns Guðmundssonar arkitekts dags. 20. apríl 2020. Einnig er lagt fram bréf Hólmfríðar Helgu Jósefsdóttur f.h. Dómuss ehf. (Food Tank) dags. 27. maí 2020. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. júní 2020 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101524 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017567