Notkunarbreyting
Brúnavegur 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 778
19. júní, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Örnu Sigríðar Mathiesen dags. 15. júní 2020 ásamt greinargerð dags. í júní 2020 um stækkun og hækkun bílskúrs á lóð nr. 4 við Brúnaveg ásamt breytingu á notkun skúrsins í vinnustofu, samkvæmt uppdr. April arkitekta dags. í júní 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104726 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007958