Notkunarbreyting
Brúnavegur 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 780
3. júlí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. júní 2020 var lögð fram fyrirspurn Örnu Sigríðar Mathiesen dags. 15. júní 2020 ásamt greinargerð dags. í júní 2020 um stækkun og hækkun bílskúrs á lóð nr. 4 við Brúnaveg ásamt breytingu á notkun skúrsins í vinnustofu, samkvæmt uppdr. April arkitekta dags. í júní 2020. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2020.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. júní 2020 samþykkt.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104726 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007958