(fsp) tímabundin skilti
Auglýsingaskilti í borgarlandi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 801
11. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Vésteins Gauti Hauksson dags. 17. nóvember 2020 um að setja tímabundin auglýsingaskilti við bílastæðahús að Vitatorgi, Stjörnuporti og Traðarkoti. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar dags. 11. desember 2020.
Svar

Umsögn skrifstofu samgöngustjóra og borgarhönnunar dags. 11. desember 2020 samþykkt.