(fsp) tímabundin skilti
Auglýsingaskilti í borgarlandi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 679
4. maí, 2018
Annað
Fyrirspurn
Kynnt drög starfshóps varðandi samþykkt um skilti í lögsögu Reykjavíkur dags. 6. apríl 2018 ásamt korti. Einnig er lögð fram skýrsla Lisku, dags. í apríl 2018.
Svar

Vísað til umsagnar byggingarfulltrúa, samgöngustjóra og skrifsstofu sviðsstjóra. Óskað er eftir að umsagnir liggi fyrir þann 23. maí 2018.