lóð undir byggingu nýs hjúkrunarheimilis
Hjúkrunarheimilið Eir, lóð
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 569
15. janúar, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. desember 2015 vegna samþykktar borgarráðs frá 17. desember 2015 um að vísa erindi hjúkrunarheimilisins Eirar, dags. 25. nóvember 2015, þar sem óskað er eftir að fundin verði lóð undir byggingu nýs hjúkrunarheimilis til meðferðar skrifstofu eigna og atvinnuþróunar og umhverfis- og skipulagssviðs.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.