Lögð fram umsókn Kristins Ragnarssonar dags. 13. ágúst 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 103A við Hraunbæ. Í breytingunni felst hækkun á nýtingarhlutfalli ofanjarðar úr 1.7 í 1.8 og fjölgun bílastæða úr 22 stæðum í 30, samkvæmt uppdr. Kristins Ragnarssonar dags. 3. nóvember 2017.
Svar
Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra. Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.