(fsp) færsla á reiðleið
Norðlingaholt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 380
30. janúar, 2012
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. janúar 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að breyta í "íbúð", skráningu sumarhúss með landnúmer 112522 á lóðinni Suðurlandsv. v/Norðlingabraut.
Svar

Neikvætt. Samræmist ekki landnotkun í aðalskipulagi Reykjavíkur