(fsp) færsla á reiðleið
Norðlingaholt
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 615
6. janúar, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að tillögu umhverfis- og skipulagssviðs, dags. í september 2016, að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna Norðlingaholts. Í tillögunni felst breytt landnotkun úr athafnasvæði (AT3) í íbúðarbyggð (ÍB47), fjölgun íbúða og skilgreining nýs byggingarreits íbúðarhúsnæðis. Einnig er lögð fram bókun skipulagsnefndar Mosfellsbæjar frá 18. október 2016 og bókun Bláskógabyggðar, 7. nóvember 2016.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.