(fsp) breyting á notkun 4. hæðar hússins
Stórhöfði 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 743
13. september, 2019
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 6. september 2019 var lagt fram bréf Samgöngustofu dags. 31. ágúst 2019 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Ragnars Þórs Ægissonar f.h. Rent me a car um að reka ökutækjaleigu að Stórhöfða 15. Sótt er um leyfi fyrir allt að 80 ökutækjum í útleigu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2019.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. september 2019.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110546 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021170