(fsp) breyting á notkun 4. hæðar hússins
Stórhöfði 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 534
10. apríl, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 20. mars 2015 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. mars 2015 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta neyðar gistiskýli, ekki búsetu, fyrir 8-10 útigangsungmenni 18 ára og eldri, sem er lokað yfir daginn, en vakandi vakt er ætíð þegar skjólstæðingar eru í húsinu, má líkja við starfsemi konukots, í húsi á lóð nr. 15 við Stórhöfða. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.
Gjald kr. 9.823
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 8. apríl 2015.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110546 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021170