(fsp) breyting á notkun 4. hæðar hússins
Stórhöfði 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 754
6. desember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Arnar Helgasonar dags. 2. desember 2019 ásamt bréfi dags. 26. nóvember 2019 um að breyta skrifstofurými á 4 hæð hússins á lóð nr. 15 við Stórhöfða og millilofti yfir 4. hæð í áfangaheimili með 22-24 herbergjum ásamt studioíbúð, eldhúsi, þvottahúsi, böðum og salernum.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 110546 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021170