breyting á deiliskipulagi vegna lóða nr. 23 við Bergþórugötu og 48A við Njálsgötu
Njálsgötureitur
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 640
7. júlí, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Tvíhorfs ef., mótt. 20. maí 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.190.3, Njálsgötureits, vegna lóðanna nr. 23 við Bergþórugötu og 48A við Njálsgötu. Í breytingunni felst að heimila gististað í flokki II í húsinu að Bergþórugötu 23 og setja svalir á húsið sem fara út fyrir byggingarreit ásamt færslu á byggingarreit að Njálsgötu 48A, samkvæmt uppdr. ódags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og
útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1193/2016.