breyting á deiliskipulag
Eggertsgata, stúdentagarðar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 673
16. mars, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 19. janúar 2018 var lögð fram umsókn Ingva Þorbjörnssonar f.h. Félagsstofnunar stúdenta dags. 9. janúar 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Stúdentagarða við Eggertsgötu, Eggertsgata 2-34. Í breytingunni felst að staðsetja byggingarreiti fyrir djúpgáma á lóð í tengslum við aðalinnganga húsa og helstu umferðarleiðir á lóðinni, samkvæmt uppdr. Arkþings ehf. dags. 30. nóvember 2017. Einnig er lagt fram yfirlit yfir stærðir og fjölda djúpgáma við Eggertsgötu 2-10 og Suðurgötu 121. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs