skipulagslýsing vegna breytingu á aðalskipulagi
Kópavogur, Vatnsendahvarf-Vatnsendahæð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 651
29. september, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 21. september 2017 var lagt fram bréf Kópavogsbæjar, dags. 15. september 2017, þar sem kynnt er drög að tillögu vegna breytingar á aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024, dags. 27. maí 2017, sem felst í því að akstur almenningsvagna verði heimilaður á göngu- og hjólabrú yfir Fossvog. Tillögudrögin eru send til kynningar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Erindinu var vísað til meðferðar hjá deildarstjóra aðalskipulags og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn deildarstjóra aðalskipulags, dags. 28. september 2017.
Svar

Umsögn deildarstjóra aðalskipulags Reykjavíkur dags. 28. september 2017 samþykkt.