málskot
Baldursgata 30
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 530
6. mars, 2015
Engar athugasemdir
392580
392576 ›
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. mars 2015 þar sem spurt er hvort lengja megi svalir fram yfir stóran stofuglugga og síkka hann niður að svalagólfi í íbúð á 3. hæð í húsi á lóð nr. 30 við Baldursgötu.Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2015.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. mars 2015.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102241 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007568