breyting á deiliskipulagi
Ármúli 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 464
18. október, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. október 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. október 2013 þar sem sótt er um leyfi til að byggja nýja spennistöð í norðvesturhorni lóðar í stað annarrar í kjallara hússins, til að fella niður nýsamþykktan stoðvegg að Háaleitisbraut og breyta fyrirkomulagi lóðar, en við það fækkar bílastæðum um þrjú, sjá erindi BN045986 og BN046276, verslunar- og skrifstofuhúss á lóð nr. 1 við Ármúla. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnastjóra.og er nú lagt fram að nýju ásamt drög að umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. október 2013.
Bílastæði á lóð eftir breytingu samtals 89. Spennistöð: 20,9 ferm., 72,1 rúmm. Gjald kr. 9.000
Svar

Erindinu vísað til Orkuveitu Reykjavíkur vegna kvaðar um spennistöð.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103510 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006711