breyting á deiliskipulagi
Ármúli 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 450
5. júlí, 2013
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 28. júní 2013 var lögð fram umsókn Á1 ehf. dags. 28. júní 2013 varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1 við Ármúla. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni o.fl., samkvæmt uppdr. Bj. Snæ arkitektar dags. 18. júní 2013.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Ármúla 1a, 2 og 4.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103510 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006711