ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 529
27. febrúar, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Jóns Valgeirs Björnssonar f.h. Samráðs- og samhæfingarhóps vegna uppbyggingar og framkvæmda við Hlíðarenda um framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingu vega o.fl., samkvæmt uppdr. Mannvits dags. 31. október 2014. Einnig er lögð fram umsögn samgöngustjóra dags. 20. nóvember 2014 og umsögn Heilbrigðiseftirlitsins dags. 12. desember 2014. Einnig er lagt fram minnisblað starfshóps um vöktun á vatnafari og lífríki í Vatnsmýri dags. 18. febrúar 2015 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 26. febrúar 2015.
Svar

Samþykkt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 26. febrúar 2015 og með vísan til b. liðar 2. gr. heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.