ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 589
10. júní, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga Alark arkitekta ehf. , dags. 7. júní 2016, varðandi breytingu á skilmálum deiliskipulags Hlíðarenda frá 2015. Í breytingunni felst uppfærsla á skilmálatöflu þannig að B og C rými eru færð inn í töflugerðina með tilheyrandi breytingum á nýtingarhlutfalli. Breytingin nær til allra reita í Hlíðarendaskipulagi.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.