ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 577
11. mars, 2016
Samþykkt
420816
421753 ›
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 26. febrúar 2016 var lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds, mótt. 25. janúar 2016, um framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar sem felst í jarðvegskiptum, lögnum og yfirborðsfrágangi. Einnig er lögð fram tillaga Landmótunar, dags. 14. janúar 2016, að yfirborðsfrágangi. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2016.
Svar

Samþykkt að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 11. mars 2016. Vísað til skrifstofu sviðsstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis. Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. gr. 5.2 í . gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1111/2014