ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 575
26. febrúar, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds, mótt. 25. janúar 2016, um framkvæmdaleyfi vegna gatnagerðar sem felst í jarðvegskiptum, lögnum og yfirborðsfrágangi. Einnig er lögð fram tillaga Landmótunar, dags. 14. janúar 2016, að yfirborðsfrágangi.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.